Birnir Jón Sigurðsson listamaður

Birnir Jón Sigurðsson listamaður

Kaupa Í körfu

Birnir Jón Sigurðsson kynntist kvikmyndagerð á unglingsárum sínum og hefur allar götur síðan verið heillaður af listforminu. Það er hans vettvangur að segja sögur og auðga samfélagið með listsköpun sinni. Kvikmyndagerð er þó langt frá því að vera ódýr listgrein og nám í kvikmyndagerð getur virst ungum námsmanni jafndýrt og framleiðsla stórmyndar er í augum reyndari leikstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar