Víkingur - ÍBV fótbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víkingur - ÍBV fótbolti karla

Kaupa Í körfu

Víkingar fóru langt með að tryggja veru sína í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2016 þegar þeir sigruðu ÍBV 1:0 í Pepsi-deild karla í Víkinni í gærkvöldi. Fyrir leikinn voru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 18 stig og Eyjamenn því 10. með 15 stig. Gestirnir hefðu með sigri getað tælt heimamenn niður í harða fallbaráttu en í stað þess skilja Víkingar Eyjamenn eftir með sárt ennið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar