Helgi Gunnarsson

Styrmir Kári

Helgi Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Hagnaður fasteignafélagsins Regins nam 1,2 milljörðum króna á fyrri árshelmingi og jókst um 60% miðað við fyrstu sex mánuði síðasta árs. Rekstrartekjur námu 2,6 milljörðum en leigutekjur hafa vaxið um 21% milli ára samhliða kaupum á nýjum eignum, bættri nýtingu fasteigna og hækkun á leiguverði. Rekstrarhagnaður fyrir söluhagnað, matsbreytingu og afskriftir (EBITDA) var 1,7 milljarðar króna og hækkaði um 29% á milli ára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar