Æfing hjá karlalandsliðnu í körfuknattleik
Kaupa Í körfu
Stærsta stund íslensks körfuknattleiks nálgast óðfluga, en karlalandsliðið undirbýr sig af krafti fyrir lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem hefst þann 5. september. Tólf manna lokahópur var opinberaður í gær en þeir Brynjar Þór Björnsson, Sigurður Þorvaldsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson sitja eftir úr fimmtán manna æfingahópnum. „Það var erfitt að þurfa að skera niður um þessa þrjá leikmenn og við lögðum mikla hugsun í þá ákvörðun. Við fórum yfir kosti og galla hvers leikmanns og höfðum eiginleika þeirra í huga með það fyrir sjónum að ef við þyrftum að breyta skipulagi okkar í leikjunum hefðum við leikmennina til þess,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu liðsins í gær eftir að hópurinn var tilkynntur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir