Kvöldstemningar í hitanum á Klambratúni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvöldstemningar í hitanum á Klambratúni

Kaupa Í körfu

Það vantaði ekki keppnisskapið í ungu konuna sem skutlaði sér á eftir blakboltanum af mikilli snilld á Klambratúni í gær. Þar var fjöldi fólks á ferð þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði enda þykir mörgum fátt skemmtilegra en útivera og hreyfing á hlýjum sumarkvöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar