Helgi Benidigtsson Útilíf

Helgi Benidigtsson Útilíf

Kaupa Í körfu

Helgi Benidigtsson Útilíf. Dagarnir eru teknir að styttast og handan við hornið er haustið og veturinn. Myrkrið og kuldinn tekur yfir, dagblöðin fyllast af röfli og tuði um stýrivexti og stjórnmál, og ævintýri sumarsins víkja fyrir hinu reglubundna brauðstriti frá níu til fimm. En það eru aðrir valkostir í stöð- unni. Hinu megin á hnettinum er enginn kuldi, myrkur og slydda. Þar má skipta út brauðstritinu fyrir makindalegar bátsferðir í góðu yfirlæti, eða hjólreiðatúr meðfram hrísgrjónaökrunum. Austur í Víetnam hafa menn aldrei heyrt um Sjálfstæðisflokk eða Samfylkingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar