Sigurlaug Dagsdóttir
Kaupa Í körfu
Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur við gamla torfbæinn á Grenjaðarstað í Þing. Það eru forréttindi að fá að vinna í torfbæ. Eftir því sem maður er hérna lengur þykir manni vænna um bæinn og söguna. Þetta er fyrsta sumarið mitt á Grenjaðarstað og mér finnst skemmtilegt að sjá upplifun ferðamannanna sem hingað koma,“ segir Sigurlaug Dagsdóttir, þjóðfræðingur frá Haga í Aðaldal, en hún hefur unnið ásamt fleirum við leiðsögn í byggðasafninu á Grenjaðarstað í sumar og tekið á móti mörgum gestum. Aðsókn hefur heldur aukist, sérstaklega eru það útlendingarnir sem eru fleiri þetta árið. Sigurlaug vann auk þessa að forvörsluverkefni á staðnum í júní og júlí. Henni til aðstoðar var grísk stúlka sem er listfræðinemi, en um mikið verk var að ræða. Það snerist um að hreinsa alla sýningargripi í gamla bænum og öll sýningarrými og nú er mjög gott ástand á munum safnsins og raunar sjálfum bænum þar sem hann hefur að mörgu leyti fengið gott viðhald.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir