Þórunn Jónsdóttir

Styrmir Kári

Þórunn Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Viðtal um styrkjaumhverfi. Haustið er handan við hornið og þýðir það að styttist í fyrstu skilafresti frumkvöðlasjóðanna. Er ekki seinna vænna að byrja að semja umsóknirnar, en Þórunn Jónsdóttir (www.thorunnjons.com) segir hverja umsókn geta útheimt mikla vinnu. „Umsóknirnar geta oft kallað á töluverða greiningarvinnu og má reikna með að allt að 40 til 100 klst. taki að fullklára eina umsókn. Bætist það þá við önnur skyldustörf frumkvöðulsins sem er að byggja upp fyrirtæki sitt og þróa vöruna sína.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar