Fundur Fjármálaeftirlitsins

Styrmir Kári

Fundur Fjármálaeftirlitsins

Kaupa Í körfu

Fjármálaeftirlitið, FME, stóð fyrir morgunverðarfundi á Grand Hóteli þar sem rætt var um nýmæli á verðbréfamarkaði. Sigurveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri vettvangs- og verðbréfaeftirlits FME, opnaði fundinn en erindi fluttu Steven Maijoor, stjórnarformaður ESMA, Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitsins, og Andri Már Gunnarsson, sérfræðingur hjá FME.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar