Hugrún Hannesdóttir Bændaferðir
Kaupa Í körfu
Þeir eru orðnir æði margir sem hafa ferðast víða um heim með Bændaferðum. „Það er löngu liðin tíð að það séu einungis bændur sem ferðast með Bændaferðum,“ segir Hugrún Hannesdóttir, sölustjóri Bændaferða. „Fyrsta ferðin var skipulögð 1953, hún var til Norðurlanda,“ segir Hugrún Hannesdóttir, sölustjóri Bændaferða. „Í kjölfarið voru farnar nokkrar ferðir sem einungis bændur fengu að fara í. Aðsóknin var svo mikil að þótt einhver bóndi færi í ferð var ekki sjálfgefið að hann kæmist að í næstu ferð. Fyrstu árin voru ferð- irnar á vegum Búnaðarfélags Íslands. Agnar Guðnason stofnaði síðan Bændaferðir í kjölfar þessara fyrstu ferða. Þá var fátt um ferðaskrifstofur á Íslandi. Ég veit ekki betur en Bændaferðir séu elsta ferðaskrifstofa Íslands sem starfað hefur samfellt. En þó að bændur hafi í upphafi farið í ferð- irnar þá eru Bændaferðir löngu orðnar ferðaskrifstofa fyrir alla.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir