Húni II
Kaupa Í körfu
„Ég er alinn upp við sjávarsíðuna og hef átt nokkra eikarbáta í gegnum tíðina. Ég var fimmtán ára gamall þegar ég keypti fyrsta súðbyrða tré- bátinn, sem fluttur var frá Sandgerði í bílskúrinn til uppgerðar. Báturinn fyllti auðvitað vel upp í bílskúrinn, þar sem ég dyttaði að honum með hjálp góðra vina. Það er ástríða hjá mér að gera upp gamla eikarbáta, kynna mér sjóminjar og strandmenningu. Forfeður mínir voru sjómenn og kannski hef ég þetta frá þeim, en hvernig sem á því stendur hefur þetta verið mér mjög svo hugleikið í gegnum tíðina,“ segir Lárus H. List, listamaður á Akureyri. Hann hefur nú eignast enn einn eikarbátinn, sem er Fjóla BA 150. Lárus sigldi Fjólu frá Reykhólum til Akureyrar í síðustu viku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir