Haraldur Árnason

Styrmir Kári

Haraldur Árnason

Kaupa Í körfu

Hampiðjan þróaði í samstarfi við sjómenn nýtt troll til þess að bregðast við ólíkri hegðun makrílsins á Íslandsmiðum en annars staðar og að lágmarka meðafla við makrílveiðar. Haraldur Árnason segir geysimikla samkeppni í veiðarfæraframleiðslu og að nauðsynlegt sé að vera alltaf á tánum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar