Hitaveituframkvæmdir í Miðfirði í Húnaþingi vestra
Kaupa Í körfu
Hitaveituframkvæmdir í Miðfirði í Húnaþingi vestra. Hvammstangi | Sveitarstjórn Húna- þings vestra kynnti í vetur áform um að dreifa heitu vatni sem víðast um héraðið. Í fyrsta áfanga var lagt um Miðfjörð og einnig byggðina norðan Reykja í Hrútafirði. Ráðgjafi hitaveitunnar um framkvæmdina er Bragi Þór Haraldsson frá Stoð ehf. á Sauðárkróki, en mikil reynsla er komin af slíkum veitum í Skagafirði. Að sögn Skúla Húns Hilmarssonar, rekstrarstjóra hjá Húnaþingi vestra, var verkið boðið út og samið við Skagfirðinginn Símon Skarphéðinsson vélaverktaka, sem er þaulvanur slíkum verkum úr Skagafirði og víðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir