Fjölskylda á leið til Malaví
Kaupa Í körfu
Við vissum að við sæjum eftir því alla ævi ef við nýttum ekki þetta tækifæri til að flytja til Afríku. Við stukkum því út í djúpu laugina,“ segir Eva Harðardóttir sem flutti til Malaví árið 2013 ásamt eiginmanni sínum, Lárusi Jónssyni, og ungri dóttur þeirra, Heru, en Eva réði sig þangað í vinnu til þriggja ára sem menntunarsérfræðingur á vegum UNICEF. En litla fjölskyldan hefur verið heima á Íslandi frá því í vor, því Eva er í fæð- ingarorlofi, hún eignaðist soninn Alexander í apríl. Þau fara aftur til Malaví í september, enda á Eva eftir að klára heilt ár af starfssamningnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir