Húsgrunnur á Seltjarnarnesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Húsgrunnur á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Skipulagsyfirvöld á Seltjarnarnesi hafa frest þar til skrifstofutíma lýkur á morgun, föstudag, til að bregðast við kröfu lögmanns um að framkvæmdir verði stöðvaðar við nýtt fjölbýlishús á Hrólfsskálamel. Töldu ná- grannar húsið of stórt. Fram kemur í bréfi lögmannsins, Páls Kristjánssonar hdl., til úrskurðarnefndar umhverfis- og auð- lindamála að nágrannar telji framkvæmdina brot á deiliskipulagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar