Rae Sremmurd rappdúett

Þórður Arnar Þórðarson

Rae Sremmurd rappdúett

Kaupa Í körfu

» Hipphopp-tvíeykið Rae Sremmurd hélt tónleika í Laugardalshöll í gær. Rae Sremmurd skipa bandarísku bræðurnir Swae Lee og Slim Jimmy sem notið hafa mikilla vinsælda í heimalandi sínu allt frá árinu 2013 þegar þeir hófu að setja lög sín á myndbandavefinn YouTube. Um upphitun á tónleikunum sá fjöldi íslenskra tónlistarmanna: Hermigervill, Hr. Hnetusmjör og Friðrik Dór, hljómsveitin Retro Stefson, Gísli Pálmi og Pell. Eins og sjá má af myndunum var kátt í höllinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar