Áhöfnin á Aðalbjörgu undirbýr netin - Grandi

Áhöfnin á Aðalbjörgu undirbýr netin - Grandi

Kaupa Í körfu

kipverjar á Aðalbjörgu RE 5 voru í óðaönn að gera að dragnótinni þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í Reykjavíkurhöfn í gær. Opnað verður fyrir dragnótaveiðar í Faxaflóa þann 1. september næstkomandi, en leyfilegt er að veiða fram í lok desember. Á hverju hausti veiða um það bil tíu skip á dragnót á Faxaflóa. Aðalbjörg RE 5 er þó eina skipið sem á höfn í Reykjavík og nýtir sér dragnót sem veiðarfæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar