Halldóra Unnarsdóttir
Kaupa Í körfu
Halldóra Kristín Unnarsdóttir er skipstjóri á Snæfellsnesi og gerir út frá Rifi. Í samtali við Morgunblaðið segir Halldóra að tólf ára gömul hafi hún fyrst byrjað á grásleppuveiðum með föður sínum. Um leið kviknaði áhugi hennar á sjómennskunni. „Ég byrjaði loks að veiða sjálf fyrir þremur árum. Þá fór ég í Stýrimannaskólann til að taka réttindin og eftir það fór ég beint út á sjó. Þetta er í raun bara áhugamál en virkilega skemmtilegt áhugamál engu að síður.“ Leitun er að arðbærara áhugamáli. Halldóra segir strandveiðarnar gefa meira í aðra hönd en störf sín í landi, en hún starfar í félagsmiðstöð í Snæfellsbæ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir