Borgarleikhúsið með opið hús.

Þórður Arnar Þórðarson

Borgarleikhúsið með opið hús.

Kaupa Í körfu

Borgarleikhúsið var með opið hús í fyrradag og gátu gestir og gangandi skoðað leikhúsið og kynnt sér verkin sem verða sýnd á leik- árinu. Kenneth Máni sá um að kynna dagskrá, Lína langsokkur og Herra Níels skemmtu börnum og fullorðnum og boðið var upp á opnar æfingar, skoðunarferðir og lifandi tónlist, svo fátt eitt sé nefnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar