Bjarnheiður Erlendsdóttir - Endurskinsmerki
Kaupa Í körfu
Skiljanlega er fólk ekki mikið að hugsa um garða, hvað þá skrúðgarða, þegar líður á haustið og veturinn bankar upp á. Hvað gera garðahönnuðir og skrúðgarðafræðingar þá? Einn slíkur, Bjarnheiður Erlendsdóttir, er að minnsta kosti ekki gefinn fyrir að sitja aðgerðarlaus og bíða eftir næsta sumri og nýjum kúnnum. Enda veit hún að þeirra tími mun koma. Þess í stað hefur hún skapað sér atvinnutækifæri sem hefur með vetur og myrkur að gera en ekki sumar, sól og gróður. Bjarnheiður dustaði nefnilega rykið af hugmynd sem hún fékk fyrir um þrjátíu árum þegar „þessir ljótu kraftgallar með endurskinsröndunum voru í tísku,“ útskýrir hún. Þótt kraftgallarnir séu kannski ekki lengur tískuflíkur þjóna þeir ennþá tilgangi sínum; verma kroppa og forða hugsanlega slysum með endurskinsröndunum fyrrnefndu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir