Erró verkið Frumskógardrottningin sett upp við Austurberg
Kaupa Í körfu
Uppsetningu á Frumskógardrottningu Errós á vegg stigagangs íþróttahússins við Austurberg er að ljúka. Veggmyndin verður afhjúpuð næstkomandi föstudag. Erró gaf Reykvíkingum verkið og útfærði það í samráði við Listasafn Reykjavíkur. Fyrri hluti þess, Réttlætisgyðjan, var málaður á vegg fjölbýlishúss við Álftahóla á síðasta ári. Hluti þeirrar myndar er síðan yfirfærður á vegginn við íþróttamiðstöðina. Þar er Frumskógardrottningin í aðalhlutverki. Veggmyndirnar mynda eina heild. Frumskógardrottningin er gerð úr keramikflísum sem framleiddar eru í Portúgal, eins og önnur keramikverk Errós. Kostnaður við vinnslu og uppsetningu verksins verður samtals 26 milljónir kr., samkvæmt upplýsingum Reykjavíkurborgar, og er það innan fjárheimilda. Þessi hluti verksins er langdýrastur af þeim vegglistaverkum sem sett hafa verið upp
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir