Elva Björg

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elva Björg

Kaupa Í körfu

Í vor má vænta útgáfu nýrrar bókar um gönguleiðir á Barðaströnd, þ.e. í gamla Barðastrandarhreppi sem nær frá Skiptá í Kjálkafirði í austri að Stálfjalli í vestri. Elva Björg Einarsdóttir mannfræðingur hefur unnið að bókinni undanfarin ár en í henni mun hún fjalla um gamlar gönguleiðir jafnt sem nýjar, þar sem gengið er á slóð- ir formæðra og -feðra Íslendinga allt frá landnámsöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar