Antónía Hevesi og Þorsteinn Freyr Sigurðsson
Kaupa Í körfu
Það hittist þannig á að í vor sem leið voru óvenju margar söngkonur sem komu fram með mér og því má segja að röðin hafi núna verið komin að strákunum,“ segir Antónía Hevesi, píanóleikari og listrænn stjórnandi hádegistónleikaraðarinnar í Hafnarborg sem hefur göngu sína í dag, þrettanda árið í röð, en Antónía hefur verið listrænn stjórnandi frá upphafi. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og standa yfir í um hálfa klukkustund, en húsið verður opnað kl. 11.30. Á fyrstu tónleikum vetrarins kemur fram tenórinn Þorsteinn Freyr Sigurðsson, á tónleikum 6. október kemur fram Bragi Bergþórsson ten- ór og 3. nóvember er röðin komin að Oddi Arnþóri Jónssyni barítón.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir