Leikskólinn Holt Seltjarnarnesi - Helga Lotta

Leikskólinn Holt Seltjarnarnesi - Helga Lotta

Kaupa Í körfu

Helga Lotta Reynisdóttir deildarstjóri Tæknin „Við notum Instagram-síðuna mjög mikið, ég set þar inn daglega myndir af börnunum og myndskeið, oft í rauntíma, þannig að foreldrar geta gægst inn um gluggann úr fjarlægð,“ segir Helga Charlotte Reynisdóttir, deildarstjóri á Holti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar