Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar

Kaupa Í körfu

Edgar K. Gapunay skólastjóri Færni „Það hefur ekki reynst erfitt að kenna þriggja ára börnunum að dansa, þau eru svo ótrúlega klár og geta oft á tíðum miklu meira en við kennararnir höldum,“ segir Edgar Konráð Gapunay, danskennari og skólastjóri Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar