Erla - ungbarnasund

Eva Björk Ægisdóttir

Erla - ungbarnasund

Kaupa Í körfu

Foreldrar og barn eiga saman ótruflaða gæðastund Þægilegt „Í fyrsta tímanum erum við einfaldlega að leyfa börnunum að kynnast vatninu og aðlagast því,“ segir Erla. Farið er rólega í sakirnar og enginn þarf að geran eitt sem honum líður ekki vel með. Nær undantekningalaust bregðast börnin mjög vel við því að upplifa vatnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar