Frumvarp til fjárlaga - Bjarni Benediktsson

Frumvarp til fjárlaga - Bjarni Benediktsson

Kaupa Í körfu

15,3 milljarða afgangur og boðuð er ör lækkun skulda Vaxandi rekstrarafgangur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra leggur áherslu á að umskipti hafi átt sér stað í ríkisfjármálunum, afkoma ríkissjóðs fari batnandi og haldið verði áfram á braut lækkandi gjalda og skatta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar