Íslandsmeistarar

Skapti Hallgrímsson

Íslandsmeistarar

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistar Breiðabliks! Fanndís Friðriksdóttir fagnar ógurlega um leið og boltinn lenti í marki Þórs/KA eftir þrumuskot hennar - sem reyndist sigurmark leiksins og tryggði þar með Íslandsmeistaratitilinn. Rakel Hönnudóttir, fyrirliði er til hægri. Karen Nóadóttir, fyrirliði Þórs/KA, til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar