DeCode

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

DeCode

Kaupa Í körfu

Líklegt að væntingar standi ekki lengur undir gengi líftæknifyrirtækja Fyrirtækin þurfa að sýna aukna tekjuöflun GENGI bréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 3,33% á bandaríska Nasdaq verðbréfamarkaðinum í gær. Gengi bréfanna féll um 19% í fyrradag og var lokagengi bréfanna þá 13,125 bandaríkjadalir en var í gær 13,563 dalir. MYNDATEXTI: Þrátt fyrir verulega lækkun á gengi bréfa í deCode hefur fyrirtækinu tekist að standast áætlanir um tekjuöflun. ( DeCode

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar