Þorvaldseyri

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Þorvaldseyri

Kaupa Í körfu

Ný þurrkstöð þrefaldar afkastagetu við kornþurrkun Fyrsta hlassið Ólafur Eggertsson sturtar fyrsta korninu niður í korngeyminn undir ristinni og tekur þannig nýju þurrkstöðina í notkun. Korninu er blásið upp í þurrksíló og þurra korninu er síðan blásið í korngeymslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar