Blaðamannafundur í Ráðherrabústaðnum - Flóttamenn

Júlíus Sigurjónssson

Blaðamannafundur í Ráðherrabústaðnum - Flóttamenn

Kaupa Í körfu

Undirbúningur fyrir komu flóttamanna í fullum gangi Í ráðherrabústaðnum Ríkisstjórnin tilkynnti á blaðamannafundi á laugardag að 2 milljarðar yrðu settir í málaflokk flóttamanna á þessu ári og því næsta. Þá verða 250 milljónir króna eyrnamerktar kvótaflóttamönnum í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar