Tunglmyrkvi í Reykjavík

Tunglmyrkvi í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Tunglið var rauðleitt í almyrkvanum í gær eins og alltaf þegar slíkur tunglmyrkvi verður. Ástæðan er sú að ljós frá sólinni berst í gegnum efstu lög á lofthjúpi jarðar þegar jörðin er fyrir sólinni og þá beinist ljósið á tunglið, lýsir það dauflega upp og gefur því rauðan lit. Tunglmyrkvinn sást víða um land og hér ber tunglið við Hallgrímskirkjuturninn líkt og jólakúlu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar