Esjan

Halldór Kolbeins

Esjan

Kaupa Í körfu

Skógræktarsvæðinn á Kjalarnesi. SAUÐFÉ veldur skógræktarfólki á Kjalarnesi miklum vandræðum þar sem kindur virðast eiga nær ótakmarkaðan aðgang inn á skógræktarsvæðin. MYNDATEXTI: Sjá mátti hóp sauðkinda inni í miðju skógræktarlandi undir Esjuhlíðum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð á Kjalarnesi í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar