ÍA - Breiðablik

Eva Björk Ægisdóttir

ÍA - Breiðablik

Kaupa Í körfu

Kristinn Jónsson úr Breiðabliki er leikmaður ársins 2015 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Hann varð efstur í einkunnagjöf blaðsins, Mgjöfinni, en eins og ávallt voru íþróttafréttamenn Morgunblaðsins á öllum leikjum deildarinnar í ár. Gefin voru 3 M fyrir frábæran leik, 2 M fyrir mjög góðan leik og eitt M fyrir góðan leik. Kristinn er í íslenska landsliðshópnum sem kom saman í gær fyrir leikina við Lettland og Tyrkland í undankeppni EM. Allt um M-gjöf Morgunblaðsins 2015 má sjá í opnu íþróttablaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar