Andleg líðan íþróttafólks
Kaupa Í körfu
Varla hefur farið fram hjá íþrótta- áhugafólki hérlendis að nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram og rætt opinskátt um vanlíðan sína, bæði í viðtölum við fjölmiðla en einnig í skrifum á samfélagsmiðlum. Ingólfur Sigurðsson, fyrrverandi atvinnumað- ur í knattspyrnu, ræddi um reynslu sína við Orra Pál Ormarsson í Sunnudagsmogganum fyrir um hálfu öðru ári. Vakti viðtalið umtalsverða athygli og má ef til vill segja að það hafi komið af stað skriðu. Á meðal þeirra sem fylgt hafa í kjölfarið má nefna knattspyrnumennina Guðlaug Victor Pálsson, Sigurberg Elísson og Alexander Kostic og körfuboltamennina Helga Jónas Guðfinnsson og Magnús Þór Gunnarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir