Andleg líðan íþróttafólks

Andleg líðan íþróttafólks

Kaupa Í körfu

Varla hefur farið fram hjá íþrótta- áhugafólki hérlendis að nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram og rætt opinskátt um vanlíðan sína, bæði í viðtölum við fjölmiðla en einnig í skrifum á samfélagsmiðlum. Ingólfur Sigurðsson, fyrrverandi atvinnumað- ur í knattspyrnu, ræddi um reynslu sína við Orra Pál Ormarsson í Sunnudagsmogganum fyrir um hálfu öðru ári. Vakti viðtalið umtalsverða athygli og má ef til vill segja að það hafi komið af stað skriðu. Á meðal þeirra sem fylgt hafa í kjölfarið má nefna knattspyrnumennina Guðlaug Victor Pálsson, Sigurberg Elísson og Alexander Kostic og körfuboltamennina Helga Jónas Guðfinnsson og Magnús Þór Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar