Fundur um ferðamál í Hörpu

Fundur um ferðamál í Hörpu

Kaupa Í körfu

Íslandsstofa og Capacent stóðu fyrir fundi í vikunni um strauma og stefnur sem hafa áhrif á ferðamenn morgundagsins og hvernig þeir tengjast ferðaþjónustu á Íslandi. Victoria Foster, forstöðumaður hjá Trendwatch, flutti erindi ásamt Magnúsi Orra Schram, ráðgjafa hjá Capacent. Fundarstjóri var Inga Hlín Pálsdóttir hjá Íslandsstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar