Elvis Otobo í Þjóðskjalasafni Íslands
Kaupa Í körfu
Áhugi Elvis Otobo dvelur nú stuttan tíma á Íslandi til að öðlast hagnýta þekkingu á skjalavörslu. Hann berst fyrir upptöku skjalavörslu í heimalandi sínu og má ætla að þekkingin sem hann öðlast hér verði vatn á myllu málstaðarins. „Skjalavarslan á Íslandi er ein sú besta í heiminum með tilliti til tækni og mannauðs,“ segir Elvis Otobo, sem staddur er hér á landi til að kynna sér íslenska skjalavörslu á Þjóðskjalasafni Íslands. Leið hans lá hingað frá Nígeríu í lok september sl. á alþjóðlega ráðstefnu í skjalavörslu (ICA). Að henni lokinni bauðst honum tækifæri til að framlengja dvöl sína hér á landi og öðlast hagnýta reynslu í skjalavörslu sem ekki er hægt að fá í heimalandi hans, Níger- íu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir