Ragnheiður Magnúsdottir fjrkstj - Hugsmiðjan

Ragnheiður Magnúsdottir fjrkstj - Hugsmiðjan

Kaupa Í körfu

Ragnheiður í Hugsmiðjunni hefur heldur betur látið að sér kveða. Hún er áberandi í íslenska netgeiranum og skortir ekki áhugaverð verkefni að fást við. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Stærstu áskoranirnar hjá Hugsmiðjunni snúa að verkefnastjórnun. Við erum mikið að vinna með mörg stutt verkefni og satt best að segja er það töluverð verkefnastjórnunarleg áskorun að díla við svona mikinn fjölda smárra verkefna á hverju ári. Sem betur fer getum við stuðst við aðferðafræði eins og kanban og scrum til að halda fókus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar