Afhjúpun bókmenntamerkingar Svövu Jakobsdóttur.
Kaupa Í körfu
Bókmenntamerking til heiðurs Svövu Jakobsdóttur rithöfundi var afhjúpuð við Austurvöll í gær, nánar tiltekið á horni Kirkjustrætis og Pósthússtrætis. Svava er í brennidepli á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg í ár en hún hefði orðið 85 ára nú í október. Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur ávarpaði gesti og sonardætur Svövu, þær Svava Jakobsdóttir yngri og Ásta María Jakobsdóttir, afhjúpuðu merkinguna. Eftir athöfnina leiddu Úlfhildur og leikkonan María Þórðardóttir bókmenntagöngu um slóðir ýmissa kunnra skáldkvenna í miðborginni. Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hóf að kortleggja og merkja skáldaslóðir í borginni með bókmenntamerkingum á öðru starfsári sínu og var fyrsta merkingin afhjúpuð á Lestrarhátíð í októ- ber fyrir þremur árum, í Aðalstræti þar sem Langibar stóð og er tileinkuð Elíasi Mar. Bókmenntamerkingarnar eru hluti af menningarmerkingum Reykjavíkurborgar þar sem vakin er athygli á sögu og menningu borgarinnar í borgarlandinu, eins og segir í tilkynningu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir