Ísland Lettland - Landsliðsæfing
Kaupa Í körfu
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, varð fyrir því óláni að fara úr axlarlið á æfingu landsliðsins á Laugardalsvellinum skömmu áður en liðið hélt til Tyrklands í gær. Ljóst er að Hannes verður frá æfingum og keppni næstu mánuðina en Róbert Þór Óskarsson, markvörður Íslandsmeistara FH, var kallaður inn í hópinn í stað Hannesar fyrir leikinn gegn Tyrkjum annað kvöld. Fyrir í hópnum eru Gunnleifur Gunnleifsson og Ögmundur Kristinsson og annar hvor þeirra mun standa á milli stanganna gegn Tyrkjunum annað kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir