Ísland - Lettland fótbolti karla
Kaupa Í körfu
Það virðist heil eilífð liðin síðan íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni EM á því að vinna Tyrkland 3:0 á Laugardalsvelli, í september í fyrra. Núna er komið að lokum þessarar undankeppni, sem þegar er orðin söguleg í huga Íslendinga. Henni lýkur með leiknum við Tyrki hér í Konya í kvöld fyrir framan 42.000 dygga stuðningsmenn Tyrklands. Lars Lagerbäck þjálfari segir ljóst að nú sé um sterkari andstæðing að ræða en fyrir ári: „Ég hlakka mikið til. Tyrkir hafa spilað mjög vel að undanförnu og þetta er spennandi leikur,“ sagði Lagerbäck, en Tyrkir hafa unnið Tékka og Hollendinga í síðustu leikjum, án þess að fá á sig mark. „Þeir voru opnir í vörninni í Reykjavík. Þeir hafa skipt út leikmönnum síðan þá, og skipulagt sig mikið betur í vörninni. Það verður erfitt að brjóta þá á bak aftur,“ sagði Lagerbäck
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir