Landakotsskóli
Kaupa Í körfu
Eilífðir úrval ljóða 1995-2015 geymir ljóðasafn Kristian Guttesen yfir þetta tuttugu ára tímabil skáldsins sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi gaf út nýverið. Ljóðin í Eilífðum voru valin með frekar óhefðbundnum hætti. Kristian hafði þann háttinn á við valið að hann safnaði saman öllum ljóðum sem hann hafði samið yfir tímabilið og höfðu ýmist birst í útgefnum ljóðabókum, tímaritum eða annarri útgáfu. Þessum handritum dreifði hann til hóps fólks sem var á öllum aldri og hafði ólíkan bakgrunn. Lesendur völdu úr, hver fyrir sig, eftirlætis ljóðin sín sem rötuðu síðar í úrvalið. Engin tilmæli fylgdu valinu önnur en þau að lesendurnir skyldu velja þau sem þeim þóttu góð. Reyndin var sú að sumir völdu einungis úr nýjustu ljóðunum og aðrir úr þeim elstu. Valið kom Kristian nokkuð á óvart en hann tók þverskurðinn af valinu sem birtist í bókinni. Kristian valdi þessa aðferð til að ná fram því sem „meðal lesandinn“ kýs að lesa
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir