Ragnar Helgi Ólafsson

Ragnar Helgi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2015 í Höfða. Ragnar Helgi Ólafsson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guð- mundssonar fyrir ljóðahandritið, Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtímanum, lög og textar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti honum verðlaunin í gær og hlaut Ragnar Helgi að launum 700 þúsund krónur. Bókin er komin út hjá bókaforlaginu Bjarti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar