KrakkaRÚV hefur göngu sína
Kaupa Í körfu
RÚV hleypti nýlega í loftið nýrri þjónustu undir nafninu KrakkaRÚV þar sem afþreyingarefni fyrir börn er í fyrirrúmi. KrakkaRÚV er yfirheiti yfir alla þjónustu RÚV við börn, þvert á alla miðla. „Það hefur margt skemmtilegt verið gert fyrir krakka og margt til í safninu hjá RÚV. Að sama skapi hefur miðlunin breyst og þetta er liður í að auka þjónustuna við börnin,“ segir Sindri Bergmann Þórarinsson, sem ber hinn skemmtilega titil KrakkaRÚVstjóri. Hann segir að búið sé að klippa um 1.600 myndskeið sem að- gengileg verða á vefnum. „Við sáum að það var kominn tími til þess að styrkja það hvernig hægt væri að miðla efni í gegnum netið til krakka. Hugmyndin er að þetta fari með börnin í töfrandi ferðalag um nýja heima,“ segir Sindri
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir