Valur - Keflavík körfubolti kvenna

Valur - Keflavík körfubolti kvenna

Kaupa Í körfu

Leikur Vals og Keflavíkur í Dominosdeild kvenna í körfuknattleik lofar góðu fyrir kvennaboltann í vetur. Hraði, mikið skorað og flottir taktar hjá báðum liðum og gríð- arlega gaman að fylgjast með kornungu liði Keflavíkur. Valsmenn höfðu betur í þessari fyrstu umferð, 92:88, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 27:14. Valskonur mættu til leiks í bleikum búningum eins og þær hafa gert í október síðustu árin. Gott framtak hjá stelpunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar