Þing Starfsgreinasambandsins

Eva Björk Ægisdóttir

Þing Starfsgreinasambandsins

Kaupa Í körfu

Komin er upp ný, óvænt og alvarleg staða á vinnumarkaði vegna launahækkana hjá hinu opinbera umfram launaþróunina á almenna vinnumarkaðinum og eftir að upp úr slitnaði í viðræðum heildarsamtakanna um nýtt vinnumarkaðslíkan. Þetta kom fram í ávarpi Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, við setningu þings Starfsgreinasambandsins í gær. Gylfi sagði að nú virtust ekki lengur vera forsendur fyrir nýju vinnumarkaðslíkani, því ASÍ-félagar myndu ekki kvitta upp á fyrirkomulag þar sem hækka ætti laun meira á opinbera sviðinu kerfisbundið ár eftir ár heldur en á almenna markaðinum. „Ég held að við þurfum að beita dálítið grimmum aðgerðum til að jafna okkar hlut,“ sagði Gylf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar