Haraldur Þórðarson Forstjóri - Fossar markaðir

Haraldur Þórðarson Forstjóri - Fossar markaðir

Kaupa Í körfu

Áhugavert verður að fylgjast með gengi Fossa markaða. Fyrirtækið fékk starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki í sumar en þar er valinn maður í hverju rúmi og Haraldur Þórðarson við stýrið. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Að setja á laggirnar fjármálafyrirtæki fylgja fjölmargar áskoranir og ekki auðvelt að velja þær stærstu úr. Enn fremur er fjármálakerfið í stöðugri framþróun sem kallar á aðlögunarhæfni og líklega verða alltaf margar áskoranir til að fást við. Hins vegar hafa Fossar fengið virkilega góðar móttökur á markaði sem gerir þau verkefni sem við stöndum frammi fyrir enn skemmtilegri. En ef ég ætti að velja eina áskorun þá myndi ég segja að ein sú áhugaverðasta sem við stöndum frammi fyrir í dag sé undirbúningur fyrir þær breytingar í hagkerfinu sem munu fylgja afnámi gjaldeyrishafta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar