Eggert Claessen - Frumtak
Kaupa Í körfu
„Góðar hugmyndir virðast ekki koma með línulegum hætti, heldur koma í gusum. Við virðumst núna vera að fara í gegnum eina slíka og afar skemmtilegt að sjá hversu mikið framboð er á frambærilegum fé- lögum og fjárfestingarkostum,“ segir Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks og Frumtaks 2. Frumtak er samlagssjóður sem varð til í maí 2008 sem samstarfsverkefni ríkis og atvinnulífs með það fyrir augum að auka fjárfestingu í nýsköpunargeiranum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir