Síminn skráður í Kauphöllina

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Síminn skráður í Kauphöllina

Kaupa Í körfu

Hlutabréf Símans voru tekin til við- skipta í gær í Kauphöll Íslands þegar Orri Hauksson, forstjóri Símans, hringdi viðskiptin inn í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Viðskipti fóru vel af stað en verð bréfa félagsins fór hæst í 3,55 krónur á hlut innan dagsins. Við lokun markaða var gengi bréfanna 3,49 krónur sem er um 5% yfir með- algengi í nýlegu hlutafjárútboði. Alls voru viðskipti með bréf Símans fyrir 622 milljónir króna í 159 viðskiptum á fyrsta viðskiptadegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar