Back to the Future - Bíó Paradís

Back to the Future - Bíó Paradís

Kaupa Í körfu

Bjarni Gautur Tómasson, Kristján Sævald Pétursson og Árnór Björnsson. Aðdáendur framtíðarmyndanna Back to the Future, eða Aftur til framtíðar, gerðu sér glaðan dag í Bíó Paradís í gær og horfðu á allar myndir þríleiksins í beit. Var gærdagurinn, 21. október 2015, sá dagur sem Marty McFly flaug á silfurlituðum Delorean til framtíðar í kvikmyndinni Back To The Future II. Þeir Bjarni Gautur Tómasson, Kristján Sævald Pétursson og Arnór Björnsson, dyggir aðdáendur, létu tækifærið til að horfa á myndina á breiðtjaldi í Bíó Paradís ekki framhjá sér fara og brugðu á leik af því tilefni á slaginu kl. 16.29.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar